Tuesday, June 14, 2011

Litla snúllan mín komin í little sisters kjólinn :)

Jæja, nú er prinsessan á heimilinu farin að passa í kjólinn sem ég prjónaði á hana um daginn :) Ég ákvað því að skella inn einni mynd af henni í kjólnum sínum.
Fyrir ykkur sem langar að prjóna svona kjól þá set ég inn link af uppskriftinni hér til hægri undir "prjónauppskriftir".

Teppið sem litla prinsessan mín liggur á saumaði ég fyrir 19 árum, en þá var ég 14 ára ( Vá hvað mér finnst ég vera gömul þegar ég skrifa "fyrir 19 árum" !!! Mér finnst ég nefnilega ekki vera deginum eldri en 20 ;)

En allavega... hér kemur myndin :)


9 comments:

Anna Lisa said...

Dùlla!!!! Mjög flottur kjòll hjà thèr!!

Hjördís Lind said...

Flottur kjóll og fín mynd af Brynju Maren :)

Fríða :) said...

Takk fyrir stelpur :)

Anna Steinunn said...

Sæl og blessuð, alveg er þetta dýrindisflík hjá þér. Notaðir þú það garn sem gefið er upp í uppskriftinni? Kveðja, Anna Steinunn

Fríða :) said...

Takk fyrir :) Ég notaði superwash ullargarn í þennan en það er ekki gefið upp í uppskriftinni.

Agnes Rós said...

ótrúlega krúttleg :) Ég er einmitt með bútasaumsteppi fyrir Þorkel sem ég gerði fyrir elsta strákin hennar systur minnar. Í grunnskólanum já fyrir ca 19 árum síðan ;) ekki deginum eldri en 25 hehe

Fríða :) said...

Æ, takk fyrir :) Já, mér finnst einmitt svo gaman að eiga handavinnuna sem ég gerði sjálf í grunnskóla :)

Anonymous said...

Usually I don't read article on blogs, however I wish to say that this write-up very forced me to take a look at and do so! Your writing style has been amazed me. Thank you, very nice article.

Also visit my page; tao of badass

Anonymous said...

I think the admin of this site is truly working hard in favor of
his website, since here every information is quality based information.



Feel free to visit my web page - the tao of badass